Home » Fréttir » Umsókn um jöfnunarstyrk

Umsókn um jöfnunarstyrk

Opnað var fyrir umsóknir frá og með 1. september sl. 
Umsóknarfrestur vegna haustannar 2017 er til 15. október nk. Nemendur geta sótt um styrkinn á Mitt svæði hjá LÍN í gegnum www.island.is eða Innu, vefkerfi framhaldsskólanna.