Home » Matseðill mánaðarins

Matseðill mánaðarins

Maí 2018
Mán: 30.4.2018 Plokkfiskur, rúgbrauð og salat.
Þri: 1.5.2018 Verkalýðsdagurinn
Mið: 2.5.2018 Kjúklingaréttur, grjón og salat
Fim: 3.5.2018 Lambakótilettur og tilheyrandi
Fös: 4.5.2018 Eitt og annað
Mán: 7.5.2018 Kjötbollur, kartöflur og salat
Þri: 8.5.2018 Kjúklingur, grjón og salat
Mið: 9.5.2018 Fiskur, kartöflur, grænmeti og salat
Fim: 10.5.2018 Uppstigningardagur
Fös: 11.5.2018 Hitt og þetta
Mán: 14.5.2018 Kjötsúpa
Þri: 15.5.2018 Lambapottréttur og salat
Mið: 16.5.2018 Fiskibollur, kartöflur og salat
Fim: 17.5.2018 Grísasnitsel, kartöflugratín og salat
Fös: 18.5.2018 Tortillakjúklingaréttur og salat
  Með fyrirvara um breytingar
    Ferskt salat alla daga nema annað sé tekið fram 🙂