FJÖ 102

Áfangalýsing – Fjölmiðlafræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: FJÖ 102

Fjöldi eininga: 2

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Áfanginn er inngangur og kynning á fjölmiðlafræði. Fjallað verður um þrjú form nútímafjölmiðlunar: blöð og tímarit, ljósvakamiðla og fjölmiðlun innan netheima. Kannað verður hvað einkennir boðskipti innan þeirra og þau borin saman, bæði í sögu­legu og fræðilegu samhengi.

Hér er nánari áfangalýsing: FJÖ102