BÓK102

Áfangalýsing – Bókfærsla

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: BÓK 102

Fjöldi eininga: 2

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Bókhaldshringrásin er kynnt og helstu reglur um tvíhliða bókhald. Fjallað er um grundvallarhugtökin eignir, skuldir, gjöld og tekjur. Kenndar eru almennar færslur í dagbók og uppgjör reikninga í reikningsjöfnuði. Farið er í færslu virðisaukaskatts og launa.

Hér er nánari áfangalýsing: áfangalýsing-BÓK102