Home » Bókasafn

Bókasafn

Menntaskóli Borgarfjarðar á nokkuð safn handbóka og uppflettirita af ýmsu tagi auk bókmenntaverka. Bækurnar má nálgast á fyrstu hæð Hjálmakletts og vilji nemendur fá lánaðar bækur þarf að hafa samband við skólaritara. Að öðru leyti nýta nemendur sér þjónustu Héraðsbókasafns Borgarfjarðar sem staðsett er í Safnahúsi Borgarfjarðar við Bjarnarbraut. Safnahúsið er opið alla virka daga frá klukkan 13:00 – 18:00.

Viðburðir

ágúst, 2020

19ágú15:0815:08Afhending stundaskrárNýnmemar mæta í skólann kl. 9

20ágú00:0000:00Upphaf skóla

25ágú00:0000:00Nýnemadagur

X