EDL104

Áfangalýsing – Eðlisfræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: EDL 104

Fjöldi eininga: 4

Undanfari: STÆ 304

Lýsing á efni áfangans:

Þessi áfangi er byrjunaráfangi í eðlisfræði á náttúruvísindabraut. Nemendur kynnast grundvallarhugtökum í aflfræði, varmafræði og raffræði. Nemendur eiga að geta beitt SI einingakerfinu og kunni skil á helstu lögmálum og jöfnum sem tengjast námsefninu.

Hér er nánari áfangalýsing: Eðl 104