Áfangalýsing – Efnafræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: EFN 102
Fjöldi eininga: 4
Lýsing á efni áfangans:
Í þessum áfanga er fjallað um frumatriði almennar efnafræði. Til umfjöllunar er bygging atóma/frumeinda, lotukerfið, efnatengi, nafngiftareglur, efnahvörf, oxun/afoxun, ástand efna, gaslögmálið, lausnir, sýru/basar og orka í efnahvörfum.
Hér er nánari áfangalýsing: afangiEFN102-11