EFN204

Áfangalýsing – Efnafræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: EFN 204

Fjöldi eininga: 4

Undanfari: EFN 102

Lýsing á efni áfangans:

Í þessum áfanga er áfram fjallað um frumatriði almennrar efnafræði, þar sem frá var horfið í EFN 102. Til umfjöllunar eru m.a. lausnir, sýru/basar og orka í efnahvörfum, lífræn efni (einkenni og nafngiftareglur), mengandi efni (loft- og vatnsmengun), kjarnaefnafræði, orkugjafar og auðlindir.

Hér er nánari áfangalýsing: afangiEFN204-12