EFN304

Áfangalýsing – Efnafræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: EFN304

Fjöldi eininga: 4

Undanfari: EFN204

Lýsing á efni áfangans:

A. Lífræn efnafræði, þ.e. efnafræði kolefnis og kolefnissambanda. Nemendum kynnast grunnatriðum lífrænnar efnafræði, helstu efnaflokka, IUPAC-nafnakerfið, teikningu byggingaformúla, eðlis- og efnaeiginleika lífrænna efna, helstu hvörf og hvernig lífræn efnafræði tengist daglega lífinu. Svigrúmablöndun kolefnis og þrívíddarbygging lífrænna sameinda (geti lýst sp3 -, sp2- og sp-svigrúmablöndun kolefnis). Efnahvörf lífrænna efna, einkenni þeirra, hvarfgangur og notagildi við efnasmíðar.

B. Lífefnafræði Kynning á lífefnafræði og helstu flokkum lífefna; sykrum, lípíðum og próteinum. Helstu lífefnaferlar mannslíkamans kynntir fyrir nemendum.

Hér er nánari áfangalýsing: EFN304