ENS192

Áfangalýsing – Enska

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: ENS192

Fjöldi eininga: 0

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er lögð áhersla á vandlegan lestur texta, ritun og undirstöðuatriði enskrar málfræði með það fyrir augum að byggja upp virkan og hagnýtan orðaforða. Lesnir verða valdir rauntextar af kennara, auk þess sem nemendur eiga að lesa 2 skáldverk og skriflegi þátturinn verður þjálfaður með fjölbreyttum æfingum í kennslustundum og á Netinu.

Hér er nánari áfangalýsing: ENS192