ENS404

Áfangalýsing – Enska

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: ENS 404

Fjöldi framhaldsskólaeininga: 4

Undanfari: ENS 304

Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum verður sjónum beint að ólíkum átakasvæðum í heiminum. Skoðaðar verða bókmenntir og saga þess lands sem er í deiglunni og netefni sem tengjast átökum af trúarlegum, kynþátta-og stjórnmálalegum toga víða um heim. Skoðaðar verða kvikmyndir með tengdu efni. Nemendur velja tvö þverfagleg kjörefni og fjalla um eitt skylduefni. Kennsla fer fram á ensku.

Hér er nánari áfangalýsing: ENS404