Áfangalýsing – Félagsfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: FÉL 204
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: FÉL 104
Lýsing á efni áfangans:
Í þessum áfanga er fjallað um frumkvöðla félagsfræðinnar og kynntar helstu kenningar greinarinnar. Lögð verður áhersla á að nemendur fái innsýn í starfsemi fjölmiðla, og átti sig á hlutverki og áhrifum þeirra í samfélaginu.
Hér er nánari áfangalýsing: FÉL204