FÉL104

Áfangalýsing – Félagsfræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: FÉL104

Fjöldi framhaldsskólaeininga: 4

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist félagsfræðinni sem vísindagrein. Fjallað er um félagsfræðilega rannsóknarhefð og nemendur eiga að gera félagsfræðilega rannsókn. Þá eru samfélagsleg málefni eins og menning, trú, fjölskyldan, atvinnulíf og stjórnmál skoðuð með gleraugum félagsfræðinnar.

Hér er nánari áfangalýsing: FEL104