Áfangalýsing – Félagsfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: FÉL304
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: FÉL204
Lýsing á efni áfangans:
Stjórnmálafræðin kynnt sem fræðigrein. Farið er yfir helstu hugmyndafræði, íslensk stjórnmál, Alþingi, íslenska stjórnmálaflokka, alþjóðastjórnmál og áhrif fjölmiðla. Farið verður yfir ágreiningsmál og helstu mál sem eru efst á baugi hverju sinni.
Hér er nánari áfangalýsing: FÉL304