Áfangalýsing – Ferðamálafræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: FER 104
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: Enginn
Lýsing á efni áfangans:
Meginmarkmið þessa áfanga er að efla þekkingu og skilning nemenda á ferðaþjónustu og fara í saumana á grundvallarhugtökum ferðaþjónustugeirans með áherslu á eigið umhverfi og það sem hér er í boði tengt landafræði, sögu, þjónustu, fræðslu, handverki og afþreyingu í Borgarfirði.
Hér er nánari áfangalýsing: FER104