Heimanámsaðstoð

Í skólanum er boðið upp á aðstoð við heimanám og verkefni einu sinni í viku. Tímarnir eru á miðvikudögum í stofu 101 og hefjast kl. 15:35. Umsjón með heimanámsaðstoð hefur Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari.