Áfangalýsing – Stærðfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: STÆ192
Fjöldi eininga: 0
Undanfari: Enginn
Lýsing á efni áfangans:
Farið er yfir undirstöðureikningsaðferðirnar samlagningu, frádrátt, margföldun og deilingu. Gerð er grein fyrir mikilvægi forgangsröðunar reikningsaðgerða þar sem beita þarf fleiri en einni aðgerð við lausn á dæmum. Lögð er áhersla á að nemendur reikni mörg dæmi í hverri reikningsaðferð.
Hér er nánari áfangalýsing: STÆ 192