Íþróttasaga

Áfangalýsing – Íþróttasaga

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: ÍÞF2C04 – íþróttasaga

Fjöldi feininga: 4

Undanfari: ÍÞF1A06 – íþróttafræði

Lýsing á efni áfangans:

þessum áfanga er farið yfir helstu atriði í íslenskri íþróttasögu. Auk þess er komið inn á helstu þætti í íþróttasögu, s.s. Ólympíuleika og ýmsar greinar íþrótta. Fjallað er um gildi íþrótta og vægi í nútímasamfélagi. Komið er inn á félagslegar rannsóknir á sviði íþrótta hér á landi, áhrif fjölmiðla á þróun íþrótta, kynjamun og íþróttaiðkun og tengsl fjármagns og auglýsinga við íþróttir. Fjallað er um stefnur í íþróttum, s.s. afreksmannastefnu íþróttahreyfingarinnar og afreksmannasjóð. Vikið er að skipulagningu íþróttahreyfingarinnar og uppbyggingu, bæði hérlendis og erlendis.

Hér er nánari áfangalýsing: afangalysing_IÞF2C04