Náttúrufræðibraut

Á náttúrufræðibraut er áhersla á kjarnagreinar, auk sérgreina brautarinnar í stærðfræði og raungreinum. Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á eftirfarandi grunnþætti; læsi, sköpun og sjálfbærni. Um er að ræða 200 eininga nám til stúdentsprófs. Námstími er að jafnaði 6 annir. Markmið náttúrufræðibrautar er að búa nemendur undir nám í raunvísindum og skyldum greinum á háskólastigi. 

Náttúrufræðibraut samkv. námskrá.

Hægt er að stækka mynd með að hægri smella og velja „Open Image in a New Tab“