Áætlun gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi.

Virðing og kurteisi skal höfð að leiðarljósi í öllum samskiptum nemenda og starfsfólks MB sem og milli nemenda annars vegar og starfsfólks hins vegar. Starfsfólk og nemendur Menntaskóla Borgarfjarðar taka skýra afstöu gegn einelti, kynferðislegri áreitini, kynbundinni áreitni og öðru ofbeldi. Þegar slík mál koma upp skal tekið á þeim eins fljótt og kostur er.

Smelltu á tengilinn hér til hliðar til að sjá: Viðbragðsáætlun – nemendur og Viðbragðsáætlun – starfsfólk

 

Í vinnslu (síðast uppfært janúar 2023).