Home » Námið » Námsbrautir og áfangar » Náttúrufræðibraut – búfræðisvið

Náttúrufræðibraut – búfræðisvið

Landbúnaðarháskóli Íslands og Menntaskóli Borgarfjarðar standa saman að námbraut þar sem nemendur hafa kost á að útskrifast með stúdentspróf frá MB og búfræðipróf frá LbhÍ. Náttúrufræðibraut með búfræðisviði er ætlað að veita nemendum undirbúning undir háskólanám í náttúru- og búvísindum og tekur það að jafnaði 4 ár. Nemendur taka tvö fyrstu árin (4 annir) í Menntaskóla Borgarfjarðar þar sem megináherslan er á kjarnagreinar til stúdentsprófs og valdar greinar á sviði raungreina. Seinni tvö árin taka nemendur við búfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Nemendur brautskrást með stúdentspróf frá Menntaskóla Borgarfjarðar og búfræðipróf frá Landbúnaðarháskóla Íslands.

Náttúrufræðibraut – búfræðisvið samkv. nýrri námskrá.

Viðburðir

desember, 2019

11des12:0013:00JólamaturMuna að skrá sig

12des08:0016:00JólapeysudagurAllir að mæta í jólapeysum

17desAllan daginnSíðasti kennsludagurSíðasti kennsludagur haustannar

X