Skólahjúkrunarfræðingur

Guðríður Ringsted (Dúdda), geðhjúkrunarfræðingur, er tekin til starfa í MB og sinnir skólahjúkrun fyrir nemendur. Hún er með viðveru í skólanum annan hvern fimmtudag frá kl. 8:30 – 15:30. Tímapantanir eru á netfanginu gudridur.ringsted@hve.is