Umsókn um skólavist

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla fyrir haustönn 2023 er eftirfarandi:
Innritun á starfsbrautir 1. – 28. febrúar
Innritun eldri nemenda 27. apríl til og með 1. júní

Innritun nýnema (nemendur úr 10. bekk) 20. mars til og með 8. júní.

Skráning fer fram rafrænt á menntagatt.is  Nánari upplýsingar um skráningu gefur skrifstofa skólans í síma 433-7700

Eldri nemendur geta alltaf haft samband við skrifstofu skólans og óskað eftir skráningu í síma 433-7700 eða á menntaborg@menntaborg.is

Umsokn um skolavist MB – umsoknareydublad