Gjaldskrá

Gjaldskrá Menntaskóla Borgarfjarðar

Innritun í dagskóla

  • Innritunargjald á önn  – 7.000 kr.
  • Innritunargjald ef greitt er eftir lokadag – 9.000 kr.
  • Þjónustugjald á önn – 5.000 kr. (Prentun, ljósritun, tölvuþjónusta og aðgangur að þráðlausu neti)
  • Efnisgjald á starfsbraut – 12.000 kr.

Fjarnám

  • Innritunargjald – 10.000 kr. (allir fjarnámsnemendur greiða þetta gjald)
  • Einn áfangi – 15.000 kr. (bætist við innritunargjaldið)
  • Tveir áfangar  – 25.000 kr. (bætist við innirtunargjaldið)
  • Þrír áfangar  – 35.000 kr. (bætist við innirtunargjaldið)
  • Fjórir áfangar og fleiri 45.000 kr. (bætist við innritunargjald)

Prentun

  • Þýðing á námsferli eða prófskírteini – 2.500 kr.

Mötuneyti

10 máltíðir eða fleiri á mánuði

Hver máltíð – 1000 kr.

Stök máltíð 1.400 kr.

Matur er keyptur fyrir hvern mánuð fyrirfram. Tiltaka þarf þá daga sem óskað er eftir að vera í mat. Ekki er endurgreitt nema um skipulagðar skólaferðir eða langvarandi veikindi sé að ræða (meira en einn veikindadagur).

(breytt 1. október 2023)

Nemendagarðar

Leiguverð fyrir einstakling í stærra herbergi 38.000 kr. á mánuði, miðað við tvo í herbergi. (gildir frá hausti 2023)

Leiguverð fyrir einstakling í minna herbergi 32.500 kr. á mánuði, miðað við tvo í herbergi. (gildir frá hausti 2023)

Tryggingagjald á leigutíma fyrir hvern einstakling er jafngildi eins mánaðar leigugjalds. Tryggingagjald er greitt við úthlutun í júní hvert ár.  Með greiðslu tryggingagjalds staðfestir leigjandi umsókn.

(breytt 1. desember 2022)

Annað

Skilagjald á lykli vegna skápaleigu er kr. 1.000

Nemendafélagsgjald á önn er kr. 5000 (valfrjálst)

Próftökugjald er kr. 2000 á hvert próf

Prentun á lokaverkefni (2 stk.) og frágangur er kr. 2500

Innritunargjöld eru óafturkræf þó nemandi af einhverjum ástæðum hætti við skólavist.

Gjaldskrá síðast uppfærð 15.6.2021