Skólablað Menntaskóla Borgarfjarðar heitir Egla. Það kom fyrst út á vorönn 2012.
Fyrstu ritstjórn Eglu skipuðu:
Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson, ritstjóri.
Íris Ragnarsdóttir Pedersen, aðstoðarritstjóri.
Eyrún Baldursdóttir, gjaldkeri.
Bárður Jökull Bjarkarson, markaðsstjóri.
Arnar Þórsson, vefsíðu- og greinastjóri.
Tinna Sól Þorsteinsdóttir, umbrot/hönnun.
Dagbjört Birgisdóttir, ljósmyndari.