Matseðill mánaðarins

Apríl  2021

Mið: 7.4.2021 Fiskur í raspi kartöflur og salat  
Fim: 8.4.2021 Pastaréttur með hvítlauksbrauði  
Fös: 9.4.2021 Allskonar  
       
Mán: 12.4.2021 Sænskar kjötbollur í súrsætri sósu og grjón Grænmetisréttir 
Þri: 13.4.2021 Plokkfiskur og rúgbrauð  
Mið: 14.4.2021 Mexicósk kjúklingasúpa m/dorritos   
Fim: 15.4.2021 Pottréttur og salat  Grænmetisréttir 
Fös: 16.4.2021 Sitt lítið af hverju  
       
Mán: 19.4.2021 Íslensk kjötsúpa  
Þri: 20.4.2021 Ofnbakaður fiskur, kartöflur og salat   
Mið: 21.4.2021 Kjöthleifur, kartöflumús og salat  Grænmetisréttur 
Fim:   Sumardagurinn fyrsti  
Fös: 23.4.2021 Kemur í ljós   
       
Mán: 26.4.2021 Fiskibollur í karrýsósu, kartöflur og salat  
Þri: 27.4.2021 Kjúklingur í ostasósu, grjón og salat  Grænmetisréttur 
Mið: 28.4.2021 Grjónagrautur og slátur  
Fim: 29.4.2021 Grísasnitsel m/sveppasósu, gratínkartöflur  Grænmetisréttur 
Fös: 30.4.2021 Eitthvað gott   
       
    Birt með fyrirvara um breytingar