Matseðill mánaðarins

Febrúar 2023

Mið: 1. febrúar Grjónagrautur og slátur, salatbar
Fim: 2. febrúar Menntaborgarinn og franskar 
Fös: 3. febrúar Allskonar
     
Mán: 6. febrúar Hakkbollur í brúnni sósu, kartöflur og salatbar
Þri: 7. febrúar Kentucý fiskur, kartöflur og salatbar
Mið: 8. febrúar Námsmatsdagur – engin kennsla
Fim: 9. febrúar Kjúklingabringa m/salsasósu og salatbar
Fös: 10. febrúar Eitthvað gott
     
Mán: 13. febrúar Ofnbakaður fiskur í ostasósu, kartöflur og salatbar
Þri: 14. febrúar Kjúklingasúpa m/dorritos og nýbakað brauð
Mið: 15. febrúar Lasagne m/ hvítlauksbrauði og salatbar
Fim: 16. febrúar Pottréttur, grjón og salatbar
Fös: 17. febrúar Kemur í ljós
     
Mán: 20. febrúar Fiskibollur, kartöflur og salatbar
Þri: 21. febrúar Saltkjöt og baunir túkall
Mið: 22. febrúar Pastaréttur, nýbakað brauð og salatbar
Fim: 23. febrúar Súpa og nýbakað brauð 
Fös: 24. febrúar Sitt lítið af hverju
     
Mán: 27. febrúar Snitsel m/paprikusósu og gratínkartöflur, salatbar
Þri: 28. febrúar Fiskur í raspi, kartöflur og salatbar
     
    Birt með fyrirvara um breytingar