Matseðill mánaðarins

Maí 2023

1. maí Verkalýðsdagurinn – frí
2. maí Ofnbakaður lax, kartöflur og salatbar
3. maí  Menntaborgarinn og franskar 
4. mai Pastaréttur m/ostasósu, hvítlauksbrauð og salatbar
5. maí  Kemur í ljós
   
8. maí  Hakkbollur í brúnni sósu, kartöflumús og salatbar
9. maí Fiski taco með tilheyrandi 
10. maí Ungversk gúllassúpa og nýbakað brauð
11. maí Kjúklingaréttur, grjón og salatbar
12. maí Sitt lítið af hverju
   
15. maí Lasagne,  hvítlauksbrauð og salatbar
16. maí Plokkfiskur, rúgbrauð og salatbar
17. maí Grillveisla 
   
  Birt með fyrirvara um breytingar