Próf og prófareglur

Próf og prófareglur

  1. Ef nemandi er fjarverandi (lögleg forföll; veikindi eða leyfi) þegar próf er lagt fyrir tekur hann prófið í næstu kennslustund í viðkomandi áfanga. Ef nemandi mætir ekki í næstu kennslustund þá fær hann 0 í einkunn.
  2. Verði nemandi uppvís að því að nota óleyfileg gögn, veita eða þiggja hjálp frá öðrum nemanda er honum vísað úr prófi og telst fallinn í viðkomandi prófi.
  3. Ef próftími er 80 mínútur er nemenda óheimilt að yfirgefa stofuna (próf) fyrstu 20 mínútur prófsins.
  4. Nemendur í fjarnámi þurfa að mæta í próf á umsömdum tíma.