Áfangalýsingar / áfangar í boði 2024

Áfangi  Heiti Undanfari Í boði
BÓKF1IN05 Bókfærsla Enginn Vor
DANS2AA05 Danska Grunnskóli Vor
DANS1GA04 Danska – fornám Enginn Ekki í boði
EÐLI2AF05 Eðlisfræði – aflfræði Stærðfræði á 3. þrepi Haust
EÐLI3BR05 Rafmagns- og bylgjufræði EÐLI2AF05 Vor
EFNA2AE05 Almenn efnafræði 1 Enginn Haust
EFNA2FR05 Almenn efnafræði 2 EFNA2AF05 Vor
ENSK1OM04 Enska – fornám 1 Enginn Haust
ENSK1EO04 Enska – fornám 2 ENSK1OM04 Vor
ENSK2LS05 Lestur, skilningur, málfræði, orðaforði Grunnskóli Haust
ENSK2LO05 Lesskilningur, málfræði, orðaforði Einn enskuáfangi á 2. þrepi Vor
ENSK3BL05 Bókmenntir og læsi Tveir enskuáfangar á 2. þrepi Haust
ENSK3BS05 Bókmenntir, saga og menning Einn enskuáfangi á 3. þrepi Vor
FÉLA2AK05 Inngangur að félagsfræði Grunnskóli Haust
FÉLA2SK05 Kenningar og samfélag FÉLA2AK05 Vor
FÉLA3ST05 Stjórnmálafræði FÉLA2SK05 Haust
HAGF2ÞF05 Þjóðhagfræði og fjármálalæsi Enginn Haust
HBFR2HE05 Heilbrigðisfræði Enginn Vor
HEIM2IH05 Heimspeki Enginn Vor
ÍSAN1AA04 Íslenska sem annað mál 1 Enginn Haust
ÍSAN1AB04 Íslenska sem annað mál 2 Ein önn í framhaldsskóla eða 1 ár í grunnsk. Haust
ÍSLE1UN04 Íslenska – fornám 1 Enginn Haust
ÍSLE1AM04 Íslenska – fornám 2 ÍSLE1UN04 Vor
ÍSLE2RB05 Bókmenntir, málnotkun og ritun Grunnskóli Haust
ÍSLE2BG05 Bókmenntir, mál- og menningarsaga Einn íslenskuáfangi á 2. þrepi Vor
ÍSLE3BF05 Hinn forni bókmenntaarfur og bókmenntasaga Tveir íslenskuáfangar á 2. þrepi Haust
ÍSLE3TS05 Tungumál í tæknivæddu samfélagi Einn íslenskuáfangi á 3. þrepi Vor
ÍÞRF2ÞÞ05 Íþróttafræði 1 Enginn Haust
ÍÞRF2BH05 Hreyfifræði, bein og vöðvar ÍÞRF2ÞÞ05 Vor
ÍÞRF3ÞF05 Þjálffræði 1 Enginn Vor
ÍÞRF3ÞS05 Þjálffræði 2 ÍÞRF3ÞF05 Haust
ÍÞRG1KÖ02 Körfubolti Enginn Haust
ÍÞRG1KN02 Knattspyrna Enginn Vor
ÍÞRG1HA02 Handbolti Enginn Haust
ÍÞRG1BL02 Blak Enginn Vor
ÍÞRG1BÞ02 Badminton/líkamsrækt Enginn Haust
ÍÞRG1BB02 Frjálsar íþróttir/bandý/golf Enginn Vor
ÍÞRÓ1HL01 Íþróttir – upphitun, þol og meiðsl Enginn Haust
ÍÞRÓ1LS01 Íþróttir – styrkur og snerpa ÍÞRÓ1HL01 Vor
ÍÞRÓ1LN01 Íþróttir – markmið og þjálfunaráætlanir 1 ÍÞRÓ1LS01 Haust
ÍÞRÓ1MÞ01 Íþróttir – markmið og þjálfunaráætlanir 2 ÍÞRÓ1LN01 Vor
ÍÞRÓ1SK01 Íþróttir – skipulögð hreyfing 1 ÍÞRÓ1MÞ01 Haust
ÍÞRÓ1SÍ01 Íþróttir – skipulögð hreyfing 2 ÍÞRÓ1SK01 Vor
ÍÞJÁ2ÍÞ02(ÞB) Þjálfun 6 – 9 ára ÍÞRF&ÍÞRG Haust
ÍÞJÁ2ÍÞ02 Þjálfun 10 – 15 ára ÍÞRF&ÍÞRG Vor
JARÐ2AJ05 Almenn jarðfræði Enginn Haust
KYNJ3IN05 Kynjafræði Enginn Vor
LÍFF1LO05 Almenn líffræði Enginn Haust
LÍFF2FR05 Frumulíffræði og erfðafræði Grunnskóli Haust
LÍFF2FL05 Flokkunarfræði LÍFF2FR05 Vor
LÍOL2MB05 Líffæra- og lífeðlisfræði Líffræði Haust
LÍFF3VU05 Vist- og umhverfisfræði Tveir líffræðiáfangar á 2. þrepi Haust
LÍFS1LA01 Lífsnám 1 – allskyns Enginn Vor
LÍFS1LB01 Lífsnám 2 – andlegt og líkamlegt heilbrigði Enginn Haust
LÍFS1LC01 Lífsnám 3 – sjálfbærni Enginn Vor
LÍFS1LEo1 Lífsnám 4 – mannréttindi og jafnrétti Enginn Haust
LÍFS1LD01 Lífsnám 5 – fjármálalæsi Enginn Vor
LOKA3LH04 Lokaverkefni Haust/Vor
NÆRI2NÆ05 Næringarfræði Enginn Haust
SAGA2MS05 Mannkynssaga frá 4000 f.kr til nútímans Grunnskóli Haust
SAGA3ÍM05 Íslands- og mannkynssaga 1914 – 1989 Einn söguáfangi á 2. þrepi Haust
SAGA3FS05 Saga fjarlægra slóða Einn söguáfangi á 2. þrepi Vor
SÁLF2IS05 Inngangur að sálfræði Enginn Vor
SÁLF3ÞS05 Þroskasálfræði SÁLF2IS05 Haust
SIÐF2IN05 Inngangur að siðfræði Enginn Haust
STÍM1AA05 Skapandi greinar 1 Enginn Vor
STÍM2AA05 Skapandi greinar 2 STÍM1AA05 Haust
STÍM3AA05 Skapandi greinar 3 STÍM2AA05 Vor
SKYN2SE01 Skyndihjálp Enginn Haust
SPÆN1MT05 Spænska 1 Enginn Haust
SPÆN1TM05 Spænska 2 SPÆN1MT05 Vor
SPÆN1MS05 Spænska 3 SPÆN1TM05 Haust
STÆR1FO04 Stærðfræði – fornám 1 Enginn Haust
STÆR1SF04 Stærðfræði – fornám 2 STÆR1FO04 Vor
STÆR2AA05 Grunnáfangi í stærðfræði Grunnskóli Haust
STÆR2BB05 Algebra og margliður Einn stærðfræðiáfangi á 2. þrepi Vor
STÆR3CC05 Hornaföll og vigrar Tveir stærðfræðiáfangar á 2. þrepi Haust
STÆR3DD05 Deildun og markgildi Einn stærðfræðiáfangi á 3. þrepi Vor
STÆR3EE05 Heildun, deildarjöfnur, runur og raðir Tveir stærðfræðiáfangar á 3. þrepi Haust
STÆR2TL05 Tölfræði og líkindareikningur Einn stærðfræðiáfangi á 2. þrepi Vor
UPPE2UM05 Inngangur að uppeldisfræði Enginn Vor