Skólanámskrá

Skólanámskrá er í sífelldri mótun af nemendum, starfsfólki og stjórnendum skólans.  Skólanámskrá öðlast gildi þegar stjórn skólans hefur samþykkt hana.

Skólanámskrá Menntaskóla Borgarfjarðar má nálgast á pdf-formi með því að smella hér (síðan er í vinnslu)