Áfangalýsing – Íslenska
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: ÍSL192
Fjöldi eininga: 0
Undanfari: Enginn
Lýsing á efni áfangans:
Í áfanganum er lögð áhersla á að þjálfa nemendur í lestri fjölbreyttra texta og umfjöllun um þá bæði munnlega og skriflega. Farið er í undirstöðuatriði í málfræði og stafsetningu.
Hér er nánari áfangalýsing: Isl192