Áfangalýsing – Íslenska
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: ÍSL304
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: ÍSL204
Lýsing á efni áfangans:
Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur öðlist þekkingu og skilning á íslenskum bókmenntum og sögu þeirra og sagnamenningar frá landnámsöld til siðaskipta. Nemendur öðlist leikni í að nota bókmenntahugtök til greiningar og tjáningar um bókmenntir tímabilsins, og þjálfist í notkun heimilda samkvæmt reglum. Nemendur öðlist hæfni til að njóta bókmennta frá mismunandi tímum og fjalla um þær í ræðu og riti.
Hér er nánari áfangalýsing: Isl304 – áfangalýsing_H2012