Gagnlegar slóðir

Heimildaleit og fleira

Bókasöfn á Íslandi: Gegnir
Gegnir er bókasafnskerfi sem hýsir samskrá íslenskra bókasafna.

Íslenskur aðgangur að rafrænum gagnagrunnum: Hvar.is
Hvar.is er vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgangurinn er opinn og endurgjaldslaus hjá notendum á Íslandi sem eru tengdir íslenskum netveitum þar sem hið opinbera, bókasöfn, stofnanir og fyrirtæki hafa þegar greitt fyrir áskriftirnar.

Kennsluvefur í upplýsingalæsi: http://www.upplysing.is/upplysingalaesi/index.htm
Hægt er að nota vefinn almennt sem hjálpartæki við kennslu og/eða sjálfsnám í upplýsingaleit og upplýsingalæsi. Efni vefsins er unnið af bókasafns- og upplýsingafræðingum í fimm framhaldsskólum og byggir á sænskum kennsluvef, Biblioteksguiden.

Aðgangur að gömlum tímaritum: timarit.is
Timarit.is er stafrænt safn sem veitir aðgang að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi.

Aðgangur að gömlum íslenskum bókum: Bækur.is
Á Bækur.is er hægt að skoða stafrænar endurgerðir gamalla íslenskra bóka.

Upplýsingavefur um örugga netnokunSaft.is
Vefur með heilræðum fyrir foreldra og leiðbeiningar um örugga netnotkun barna

Upplýsingar um höfundarétt á Íslandi: Fjölís

Höfundalög;  http://www.althingi.is/lagas/nuna/1972073.html

Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga: http://www.althingi.is/lagas/nuna/2000077.html

Orðabækur og málfræði:

Orðabók.is

Snara.is

 

Frjáls og opinn hugbúnaður

Ritvinnsla, glærugerð og töflureiknir:
Open Office

Netvafrar:
Firefox
Google Chrome

Myndspilari:
VLC