Áfangalýsing – Þjóðhagfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: REK 202
Fjöldi eininga: 2
Undanfari: Enginn
Lýsing á efni áfangans:
Kynnt eru grunnhugtök og meginviðfangsefni hagfræðinnar. Fjallað er um grunneiningar hagkerfisins og samspil þeirra í markaðsþjóðfélagi. Hringrás efnahagslífsins, meginþættir í efnahagsþróun og hagræn vandamál eru tekin fyrir með dæmum úr íslensku efnahagsífi.
Hér er nánari áfangalýsing: REK202