Áfangalýsing – Saga
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: SAG 104
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: FÉL 104, ÍSL 104
Lýsing á efni áfangans:
Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur nái tökum á heimildavinnubrögðum og öðlist þekkingu á tilteknum lykilþáttum í mannkynssögu frá öndverðu til nútímans. Nemendur fá innsýn í viðtalstækni og reyna sig á viðtali um söguleg efni.
Hér er nánari áfangalýsing: sag104