Úrsögn úr áföngum
Síðasti dagur til að skrá sig úr áfanga/áföngum á vorönn er mánudagurinn 20. janúar nk. Eftir þann tíma geta nemendur hætt í áfanga en fá þá fall í honum.
Til þess að skrá sig úr áfanga þá er best að senda póst á mig á netfangið lilja@menntaborg.is