Áfangalýsing – íslenska
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: ISL 204 / ÍSLE2BG06
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: ISL 103
Lýsing á efni áfangans:
Í þessum áfanga er fjallað um sögu tungumálsins, uppruna þess og þróun. Nemendur kynnast norrænni goðafræði og hugmyndaheimi norrænna manna til forna. Nemendur fá þjálfun í munnlegri tjáningu og ritun. Áhersla er lögð á að nemendur þekki og tileinki sér réttar aðferðir við meðferð heimilda og að þeir þjálfist í notkun upplýsingatækni við flutning og frágang verkefna.
Hér er nánari áfangalýsing: ÍSLE2BG06