ÍSL103

Áfangalýsing – Íslenska

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: ÍSL103

Fjöldi eininga: 3

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Í þessum áfanga eru grundvallarhugtök, bókmennta og málnotkunar tekin til skoðunar. Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur treysti kunnáttu sína á öllum sviðum lestrar. Þeir lesi fjölbreytta texta svo sem bókmenntir, dagblaða-, tímarita- og fræðigreinar auk texta á Netinu. Nemendur fái þjálfun í fjölbreyttri ritun m.a. gerð rökfærsluritgerða og tjáningu. Þeir læri að meta góða málnokun og öðlist trú á eigin málhæfni í ræðu og riti.

Hér er nánari áfangalýsing: ISL(103H11)