IÞR 201

Áfangalýsing – Íþróttir

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: ÍÞR 201

Fjöldi eininga: 1

Undanfari: ÍÞR 101

Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er lögð áhersla á verklega og fræðilega þætti styrks, snerpu, samhæfingar og líkamsbeytingar. Nemendur læra meðal annars um ýmsar þjálfunaraðferðir í styrktarþjálfun, hraðaþjálfun og um rétta líkamsbeytingu í leik og starfi.

Hér er nánari áfangalýsing: IÞR201