ÍÞR 401

Áfangalýsing – Íþróttir

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: ÍÞR 401

Fjöldi eininga: 1

Undanfari: ÍÞR 301

Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er lögð áhersla á verklega og fræðilega þætti tengda skipulagi þjálfunar. Nemendur fá að gera eigin þjálfunaráætlun, auk þess sem fjallað er um líkamleg og sjálræn áhrif þjálfunar.

Hér er nánari áfangalýsing: IÞR401