ÍÞR 601

Áfangalýsing – Íþróttir

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: ÍÞR 601

Fjöldi eininga: 1

Undanfari: ÍÞR 501

Lýsing á efni áfangans:

Nemendur fá alhliða hreyfireynslu með fjölbreytni að leiðarljósi á eigin forsendum. Lögð er áhersla á fjölbreytta upphitun, styrkjandi og liðkandi æfinga auk alhliða þolþjálfunar og leikja í bland.

Hér er nánari áfangalýsing: IÞR601