Íþróttasálfræði

Áfangalýsing – Íþróttsálfræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: ÍÞF2B04 – íþróttasálfræði

Fjöldi feininga: 4

Undanfari: ÍÞF1A06 – íþróttafræði

Lýsing á efni áfangans:

áfanganum er fjallað um helstu þætti íþróttasálarfræðinnar. Skoðuð eru ýmis áreiti sem hafa áhrif á afreksgetu íþróttamanna. Fjallað er um spennu (streitu) og helstu spennuvalda slökun og hugrækt af ýmsu tagi. Nemendur þjálfast í aðferðum til að auka sjálfstraust og sjálfsmynd íþróttamannsins í því skyni að bæta árangur. Fjallað er um muninn á einstaklings- og hópíþróttum og farið í áhrif félagslegra þátta á íþróttamanninn.

Hér er nánari áfangalýsing: afangalysing_IÞF2B04