Áfangalýsing – Jarðfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: JAR 104
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: enginn
Lýsing á efni áfangans:
Í áfanganum er lögð áhersla á jarfræði Íslands, tengsl uppruna landsins við landrekskenningar og landmótun af völdum innrænna og útrænna afla. Farið er í undirstöðuatriði steinda- og bergfræði, myndun mismunandi kvikugerða og eldvirkni.
Hér er nánari áfangalýsing: JAR104-12