Áfangalýsing – Lögfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: LÖG 102
Fjöldi eininga: 2
Undanfari: Enginn
Lýsing á efni áfangans:
Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur kynnist lögfræði sem fræðigrein. Fjallað verður um stjórnskipun og stjórnarfar, kaup og sölu á vörum og þjónustu, vinnumarkað á Íslandi og Evrópu. Álitamál sem kunna að koma upp í samfélaginu og varða lög og reglur verða jafnframt tekin til umræðu ásamt áhugaverðum dómum.
Hér er nánari áfangalýsing: LÖG 102