Áfangalýsing – Lokaverkefni
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: LOK 104
Fjöldi eininga: 4
Lýsing á efni áfangans:
Lokaverkefni eru einstaklingsverkefni sem ætlað er að þjálfa nemendur í að beita viðurkenndum aðferðum við heimildavinnu og rannsókn eða lausn viðfangsefna og undirbúa þá undir verkefnavinnu í háskólanámi. Ríkar kröfur eru gerðar um sjálfstæð og vönduð vinnubrögð. Nemendur kynna viðfangsefni sín á málstofu.
Hér er nánari áfangalýsing: LOK_áfangalýsing