NÁT 204

Áfangalýsing – Náttúrufræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: NÁT 204

Fjöldi eininga: 4

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Í þessum áfanga fer fram kynning á fjölbreytileika lífríkis jarðar. Nútíma flokkunarfræði er tekin til umfjöllunar og kynnt ýmis dæmi úr hverjum hóp.

Hér er nánari áfangalýsing: NAT204-nat