NÁT102

Áfangalýsing – Náttúrufræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: NÁT102

Fjöldi framhaldsskólaeininga: 2

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er lögð áhersla á grundvallarþætti í frumulíffræði og erfðafræði. Farið verður í byggingu og starfsemi mismunandi frumuhluta. Sérstaklega verður gerður greinamunur á starfsemi dýra- og plöntufrumna. Fjallað verður um frumuskiptingar og erfðaefnið. Ef tími er til verður einnig fjallað um mismunandi vefjagerðir

Hér eru nánari áfangalýsingar;

Fyrir náttúrufræðibraut: NAT102-nat

Fyrir félagsfræðibraut: NAT102-fel