Áfangalýsing – Náttúrufræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: NÁT 304
Fjöldi framhaldsskólaeininga: 4
Undanfari: NÁT 102, NÁT 204
Lýsing á efni áfangans:
Í þessum áfanga er fjallað um almenna líkamsstarfsemi mannsins. Tekin er fyrir helstu líffærakerfi mannsins og grunnlífeðlisfræði þeirra.
Hér er nánari áfangalýsing: NAT304