RÆL101

Áfangalýsing – Dans

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: RÆL 101

Fjöldi eininga: 1

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur kynnist suður amerískum dönsum. Þar sem stefnt verður á að byggja upp þekkikngu og færni nemenda í grunnsporum í latín dönsum og lögð áhersla á að hver og einn geti nýtt sér þessa þekkingu sér til frekari uppbyggingar eða þjálfunar fyrir heilsuna. Þó svo að aðal áherslan sé á latín dansa verður aðeins farið í aðra samkvæmisdansa eins og enskan vals og tjútt. Nemendur fá þjálfun i að vinna saman, treysta hver á anna og sjálfan sig. Framkoma, tjáning og efling sjálfsmyndar er stór þáttur í áfanganum.

Hér er nánari áfangalýsing: RÆL101