RÆL301

Áfangalýsing – Dans

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: RÆL 301

Fjöldi eininga: 1

Undanfari: RÆL 101 og RÆL 201

Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er farið nánar í suður-ameríska dansa og lögð áhersla á latín dansa. Stefnt er að því að byggja upp þekkingu og færni nemenda í grunnsporum í latín dönsum og lögð áhersla á að nemendur geti notað þessa þekkingu sér til ánægju og/eða keppni ef áhugi er fyrir hendi. Nemendur fá þjálfun í að vinna saman og treysta á hvert annað og sjálfan sig. Lögð er áhersla á að nemendur þjálfist í framkomu og tjáningu verði til þess að þau styrki sjálfsmynd sína. Í þessum áfanga er einnig farið í danstækni, takt og tjáningu í dansinum. 

Hér er nánari áfangalýsing: RÆL301