Áfangalýsing – Sálfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: SÁL 204
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: SÁL 104
Lýsing á efni áfangans:
Markmið áfangans er að nemendur kynnist viðfangsefnum, rannsóknaraðferðum og helstu álitamálum í þroskasálfræði, þ.á.m. hvort erfðir eða uppeldi ráði mestu um eiginleika einstaklings. Fjallað er um þróun þroskasálfræði og helstu kenningar; um þroskaferilinn frá getnaði til unglingsára og frá kynþroska til elliára. Fjallað er um vitsmuna-, persónuleika- og málþroska, þroskafrávik og orsök þeirra.
Hér er nánari áfangalýsing: